Re: svar: Hrútfellstindar

Home Umræður Umræður Almennt Hrútfellstindar Re: svar: Hrútfellstindar

#48615
2806763069
Meðlimur

Ok. Hún er einmitt í sama gili og spönnin sem þú klifraðir um árið. Eftir því sem ég kemst næst hafið þið félagarnir verið komnir vel út úr Scottinum þegar þið voruð komnir þarna.

Amk klifruðum við Spánverjin beinna upp í öðru gili þegar við stefndum á að endurtaka sömu leið.

Hvað er annars að frétta? Á ekki að skella sér í alpa tvist um páskana?

Ef einhverjir af gömlu refunum fylgjast með þessu væri ekki ónýtt að fá upplýsingar um hvar Scottin liggur. Af ársritunum finnst mér það ekki fullkomlega ljóst.