Re: svar: Hraundranginn

Home Umræður Umræður Almennt Hraundranginn Re: svar: Hraundranginn

#49835
1704704009
Meðlimur

Myndavélunum má heldur ekki gleyma. Takið nóg af myndum og setjið á vefinn. Setjið þetta á Síður félaga. Margar myndir frá félögum hafa ratað inn á síður undirritaðs að undanförnu og þótt manni þyki gaman að státa af ofboðslega mörgum félagasíðum er ekki þar með sagt að maður ætli að skreyta sig með lánsfjöðrum endalaust.

-Hvet því alla til að taka myndir í ferðum sínum og búa til félagasíður.