Re: svar: Hraundrangi – drög að leiðarvísi tilbúin

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hraundrangi – drög að leiðarvísi tilbúin Re: svar: Hraundrangi – drög að leiðarvísi tilbúin

#53063
1908803629
Participant

Ekki amalegt að fá jákvæð viðbrögð frá Mr. Glacier Rockman. Góðar ábendingar, enda ekki við öðru að búast af reynsluboltanum.

Takk fyrir þetta Jökull, þú mátt gera ráð fyrir símtali frá mér innan tíðar til að fá frekari upplýsingar. Er nefnilega að spá í að bæta við hinni leiðinni sem þú minnist á og hugsanlega bæta við umfjöllun um ísklifur þarna upp og veit að þú ert maðurinn með upplýsingarnar um það.