Re: svar: Hraundrangi – drög að leiðarvísi tilbúin

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hraundrangi – drög að leiðarvísi tilbúin Re: svar: Hraundrangi – drög að leiðarvísi tilbúin

#53059
Skabbi
Participant

Ég get ekki annað en hrósað þér fyrir framtakssemina Ágúst. Þetta er verulega stílherint og flott plagg. Ég myndi samt vara menn við því að leggja allt sitt traust á „in situ“ fleyga í Hraundranganum. Grjót í Dranganum gengur mikið til í frosti og þýðu þannig að fleygar sem voru geirnegldir í fyrra geta verið hringlandi lausir að ári.

Fóruði með Ísalp fleyginn upp?

Allez!

Skabbi