Re: svar: Hraundragi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hraundragi Re: svar: Hraundragi

#52977
2502614709
Participant

Samkvæmt leiðbeiningum fór ég í Byko og keypti 3 metra af stálvír til að setja um toppinn – hefði þurft að vera 5-6 metrar.
Línan á toppnum lýtur reynar ágætlega út en svona vír er samt málið. Helvíti gaman að fara þarna upp, þótt þetta væri eins og vinnuferð þar sem 7 af 12 höfðu aldrei séð karabínu! Með góðri skipulagningu gekk þetta hins vegar frábærlega og sýnir að þetta er á allra færi…..Vona þú hafir það gott á ríveríunni – ég skal koma með og skila pelanum….