Re: svar: Hraundragi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hraundragi Re: svar: Hraundragi

#52976
Anonymous
Inactive

Ég er úti á frönsku Ríverunni núna og hafði ekki tíma til að reda tappa í tíma áður en ég fór út en pelinn er heima og fær ég tapa á hann við fyrsta tækifæri. það er hins vegar ekki gott að hafa tappann svona lausan því það býður upp á að fólk missi hann þegar það skrúfar hann af. Ég var sjálfur nærri búinn að missa hann úr höndunum þegar ég skrúfaði hann af fleygnum. Fleygnum verður skilað upp á drangann sem fyrst þó ég verði sjálfur að fara þarna upp sem væri bara gaman.
kv. olli