Re: svar: Hnjúkurinn 2:53:36

Home Umræður Umræður Almennt Hnjúkurinn 2:53:36 Re: svar: Hnjúkurinn 2:53:36

#48971
0704685149
Meðlimur

Það er nú ekki hægt að bera sig saman við tímann hjá Helga. Það væri eins og að bera saman tíma í 100m sundi og svo 100 m. hlaupi. …Skíðamennska er listgrein og það er ekki keypt í þeim að neinni alvöru eins og menn hafa séð á Telemarkmótinu. Þar eru allir vinir þótt notaðar eru umdeildar aðferðir til að fella andstæðinginn…

…flott hjá þér.

kv.
Bassi