Re: svar: Hnjúkurinn 2:53:36

Home Umræður Umræður Almennt Hnjúkurinn 2:53:36 Re: svar: Hnjúkurinn 2:53:36

#48965
2806763069
Meðlimur

Einn á ferð.

Af gefnu tilefni skal tekið fram að ég beið eftir ákjósanlegum og öruggustu mögulegum aðstæðum og ég hef því engan áhuga á að heyra einhvern samanburð við Heimskasta fjallamann landsins sem beið eftir að sjoppan opnaði til að geta keyft samloku og rölti svo upp í strigaskóm og sólbráð.

Kærastan fylgdist svo með öllu í sjónauka að neðan svo ég gæti ekki svindlað á tímanum.

Veit einhver hver tíminn hans Guðmundar Helga var svona um það bil (nákvæmar en 3 og hálfur) og hvenær hans met var sett?