Re: svar: Hnefi og Pöstin

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hnefi og Pöstin Re: svar: Hnefi og Pöstin

#47953
2806763069
Meðlimur

Það finnst engin leiðarvisir af Pöstunum þar sem eftir þvi sem eg best veit hefur engin verið gerður. Allar boltuðu leiðirnar eru 5.10 eitthvað (veit ekki alveg hvar einhver fann 5.8, kannski eru menn bara svona helv. sterkir eftir vetur i klifurhusinu). Leiðin lengst til hægri (austurs) heitr Langiseli og hana er hægt að klifra a auðveldari hatt, kannski er það 5.8, með þvi að byrja vinstramegin við boltalinuna og klippa þa með þvi að teygja sig.
Leiðina i miðjunni verður að tryggja með vinum i mjög goða sprungu fyrstu metrana.

Allar þrjar leiðirnar sem eru boltaðar eru tær snild auk þess sem svæðið er frabært þegar norðanatt rikir og hnjukaþeyrinn hitar upp sveitina og solinn skin.

Auk boltuðu leiðanna eru nokkrar dotaleiðir sem eg kann litil skil a. Man þo að ein er 5.10 og hefur ekki verið klifruð i mörg ar þar sem hun er frekar tortryggð, amk seð að neðan.

Held að allt i allt hafi um 10 leiðir verið klifraðar a svæðinu.
Svo er ekki langt i Sarabot Satans og Ingimund ef menn fa ekki nog i Pöstunum.

Annars hefur það nu viljað loða við sportklifrara þessa lands að hafa litið skyn fyrir fjarlægðum og telja kannski helst Egilstaði of langt fyrir einn dag.

Goða skemmtun
Ivar