Re: svar: Helgar-rapport

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgar-rapport Re: svar: Helgar-rapport

#52402
Skabbi
Participant

Fossinn vinstra megin við Spora klifruðum við Dísa ljósálfur konudaginn í fyrra, í mikilli rigningu en töluvert minni ís en virðist hafa verið um helgina. Mér finnst ótrúlegt að hann hafi ekki verið klifinn áður, þó svo að ritaðar heimildir séu af skornum skammti. Í tilefni dagsins kölluðum við leiðina Konudagsfoss.

Skabbi