Re: svar: Heimtur árgjalds

Home Umræður Umræður Almennt Heimtur árgjalds Re: svar: Heimtur árgjalds

#50203
Páll Sveinsson
Participant

Þó ég sé farinn að versla minna af útivistarvörum núna í seinni tíð og internetið og ferðalög sjái um stóran hluta líka þá hef ég fengið árgjaldið margfalt til baka með þeim afslæti sem ég hef fengið út á það.

Ég tala nú ekki um allt annað sem ég hef fengið í þessum félagsskap.

kv.
Einn af elstu „styrktar“félögum ÍSALP
Palli