Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

Home Umræður Umræður Almennt Heft aðgengi að Valshamri Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

#51612
2806763069
Meðlimur

Ef ég mann rétt er ekki hægt að hefta alðgengi almennings að náttúru landsins nema farið sé yfir ræktarland.

Kannski réttast að virkja einhverja af þessum lögfræðingum sem eru á félagatalinu til þess að fara yfir þessi mál. Mikilvægt að kæfa svona í fæðingu, áður en úr verða illleysanlegar deilur.