Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Haukadalur › Re: svar: Haukadalur
24. janúar, 2005 at 09:47
#49357
1210853809
Meðlimur
Við fórum upp í bottnsúlur og ætluðum að fara einhverja 3-4 gráðu leið á Syðstu súlu en vena veðurs var lítið úr því. Fórum því bara í skála viðgerðir. Fundum reyndar nokkrar litlar leiðir í gili neðst í miðsúludal sem við príluðum, bara auðveldar samt.
kveðja,
Jósef