Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Var að berast – the annual ice climbing festival? › Re: svar: Góður Jón
25. desember, 2005 at 16:52
#50134

Inactive
Að halda „festivalið“ í Noregi er eitt an að halda festival í Noregi er annað. Mér finnst það bara hið besta mál ef menn vilja fara til Noregs að klifra en mér finnst það nauðsynlegt að halda festivalið(okkar festival) hér heima. Fyrir þá sem ekki geta farið erlendis af fjárhagsástæðum eða fjölskylduástæðum er alveg nauðsynlegt að halda (eða alla vega að reyna að halda) festival hér heima.
Jólakveðjur Olli