Re: svar: Glymsgil

Home Umræður Umræður Almennt Glymsgil Re: svar: Glymsgil

#48308
Anonymous
Inactive

Það getur verið mikil blessun að fá hláku núna EF OG AÐEINS EF það frystir fljótlega á eftir þá verður mjög mikill og góður ís alls staðar. Það er venjulega mikið meira af ís eftir umhleypinga- samt veður heldur en stöðugan frostakafla ef hitinn nær aldrei að verða of langlífur.
Olli