Re: svar: Glerárdalshringurinn

Home Umræður Umræður Almennt Glerárdalshringurinn Re: svar: Glerárdalshringurinn

#49829
1704704009
Meðlimur

Já sona sona. „Veikum mætti..“ Þetta var nú óþarfa lítillæti. En á hinn bóginn finnst mér ekki skaðvænlegt að skipta um dagskrárlið eins og Helgi stingur upp á. Það er síðan stjórnar að taka sameiginlega ákvörðun um hvort réttlætanlegt væri að ýta ferðinni á Þumal e.t.v. aftar á árið.

Að sjálfsögðu verður fróðlegt að sjá hvernig umræðan spinnst um Glerárdalshringinn næstu dagana. Það er einboðið að dagskráin ætti hæglega að geta sveigst að þörfum og kæti félagsmanna hvað þetta áhrærir.