Re: svar: gestabók á hraundröngum

Home Umræður Umræður Almennt gestabók á hraundröngum Re: svar: gestabók á hraundröngum

#50630
0311783479
Meðlimur

Eg segi velja nokkur god molt og blanda. Sidan ma logga i gestabokinni hvad fer ofan i og i hvada magni – tha vaeri haegt ad reproduce-a blendid sidar meir.

Annars tha nefndi eg thennan Hraundranga sid vid Skota og honum fannst tetta mikil snilld. Baetti svo vid ad i Skotlandi myndi thetta aldrei ganga, thvi their eru veikir fyrir brjostbirtunni og naesti madur myndi klara fleygi!

cheerio
H