Re: svar: Geggjað veður

Home Umræður Umræður Almennt Geggjað veður Re: svar: Geggjað veður

#49473
0704685149
Meðlimur

Maður verður nú að láta leyfa ykkur að láta ljósið skína svona á fimmtíu ára fresti. En héðan er allt gott að frétta. Búið að vera ágæt skíðafæri t.d. á Dalvík í allan vetur.

kv. Bassi
sjáumst á telemarkhátíðinni …fylgist með…