Re: svar: Fyrir þá sem eru læsir….

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Hardcore í tjaldi Re: svar: Fyrir þá sem eru læsir….

#54164
0801667969
Meðlimur

Ef menn hafa ekki orku í að moka sér hús að kvöldi þá eru þeir annaðhvort búnir að fara of langt eða eru líkamlegir aumingjar. Svo eiga menn að vera með almennilega skóflu ekki eitthvað plastdrasl sem sjaldnast virkar t.d. í harðfenni. Nú fer ég að skilja af hverju svona margir túrar fara út um þúfur. Menn eru hættir að kunna að bjarga sér.

Kv. Árni, alltaf mestur og bestur.