Home › Umræður › Umræður › Almennt › týndir skíðastafir og þelamerkurfestival › Re: svar: Full-contact-sport
15. mars, 2004 at 22:28
#48585
Sissi
Moderator
Hmm – aðallega full contact við jörðina. Ég er nú bara brettalúði og ekki talinn upp á marga fiska af svona telemark töffurum en er ekki hefð fyrir því að standa í lappirnar á þessum spýtum? Við gerum það amk. á brettunum sko. Það eru nefnilega ca. 95% af myndunum af löppum upp í loft og góðu contacti höfuðs við jörðu…
Þetta lítur út fyrir að vera hættulegt. Spyr sá sem ekkert veit…