Re: svar: Fréttir frá Eydal

Home Umræður Umræður Almennt Banff kvikmyndahátíð – ykkar er valið! Re: svar: Fréttir frá Eydal

#48203
2806763069
Meðlimur

Sigurlin Eydal er að pakka, hún ætlar að flytja til Englands og reyna að fá vinnu í eldhúsinu á fiskveitingastað þar.
Hún er víst ekki sátt við það að einhver önnur gella sé að fikta í stóru ástinni sinni og vill ná honum aftur hið fyrsta. Hún er einnig að hugsa um að fara að stunda klifrið stíft, því það virðist virka á strákinn.
Kannski að hún skrái sig í doctorsnám líka, svona fyrst að hún er kominn í keppni. En fyrst verður hún að klára stúdentin.

Ég hitti hana í bænum um daginn og frétti þetta allt frá fyrstu hendi. Annars hefur stúlkan það bara gott. Hún hefur virkilega verið að taka sig á í mataræðinu og hefur náð að léttast alveg helling. Fituprósentan er t.d. komin úr 48% og niður í 32%. Þetta hefur líka haft góð áhrif á húðina og svo á að fara að taka spangirnar. Teinarnir verða samt í tvö ár í viðbót.
Allt í öllu held ég að það leynist gull falleg stúlka einhverstaðar undir þessu öllu. Ég vona bara að henni farnist vel í lífinu, með eða án HRG!