Re: svar: Framhald af þræðinum Ópið…

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Framhald af þræðinum Ópið… Re: svar: Framhald af þræðinum Ópið…

#53966
Siggi Tommi
Participant

Rétt er að geta þess að erfiðasta leiðin sem við fórum fyrir vestan fékk nafnið Vatnsberinn (í Svarhömrum ofan við sjóinn) og var gott samþykki um WI6 gráðuna eftir smá vangaveltur meðal leiðangursmanna.
Settum WI5+ á aðra leiðina í Hvestudal og stöndum við hana. Gæti verið WI5 í feitari ís þegar daggerinn nær niður á sylluna og efsta stóra haftið minna kertað.

Tel okkur því ekki vera að sandbagga okkar leiðir neitt markvisst.