Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › forsíðumyndirnar næstu daga… › Re: svar: forsíðumyndirnar næstu daga…
25. March, 2003 at 17:07
#47862

Member
Rúnar minn, það er að keyra svona svakalega hratt í brautinni og stökkva svona hátt að myndavélarnar ná bara ekki myndum af þér, mesti hraðinn sem vélin hans Jónka nær er 1 á móti 2000. Og þessar örfáu sem náðust af þér innan rammans eru allar hreyfðar.