Re: svar: Formanns pistill

Home Umræður Umræður Almennt Formanns pistill Re: svar: Formanns pistill

#49916
0311783479
Meðlimur

Menn hafa lengi stundað það greiða fyrir gistingu í Tindfjöllum með gömlu krónunni, þe. fyrir myntbreytingu. Hefur oft valdið gjaldkeri ísalp erfiðleikum og orsakað andvöku nætur.

Vonandi taka menn nú við sér og greið með réttri mynt (ath. stefán mynt en ekki minntu)!

-h