Re: svar: Fljótshlíð

#50843
Stefán Örn
Participant

Fórum þrír félagar upp í Tindfjöll um helgina. Laugardagurinn kaldur og bjartur en lítið sást í ísfossa, þar sem við vorum heldur yfir ofan þá.

Á sunnudaginn sást þó glitta í ófáa þegar keyrt var út Fljósthlíðina. Okkur sýndust þeir flestir vera orðnir vafasamir. Mikið vatnsrennsli í fossunum og væn klakastykki við rætur þeirra víða. Væntanlega það sama upp á teningnum í Eyjafjöllunum.