Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Esja – Vesturbrúnir › Re: svar: Fleiri leiðir
25. apríl, 2009 at 23:12
#54118

Participant
Sæll Arnar,
Þið ættuð að kíkja í SV-horn Kistufellsins. Þar er hægt að velja ýmsar útfærslur; sú hefðbundna liggur upp snjógil en einnig er hægt að fylgja klettahrygg neðar í fjallinu ef þið viljið prófa slíkt brölt.
Hér geturðu séð myndir frá þessari leið (fyrr í apríl):
http://picasaweb.google.com/andribjarnason/KistufellshryggurApril2009#
Kveðja,
AB