Re: svar: Fjallaskíði

Home Umræður Umræður Almennt Fjallaskíði Re: svar: Fjallaskíði

#52362
Gunnar Már
Participant

Ég er að nota Atomic Kongur sem ég held að séu skilgreind sem Telemark skíði, Dynafit bindingar og Scarpa Spirit 4 skó. Þessi búnaður hefur reynst mér mjög vel. M.a. var ég viku í Sviss skíðaði bæði á braut og off-piste á þessu og líkaði það vel.

Af fjallaskíðabindingum eru Dynafit léttastar sem er kostur í göngu en aðrar bindingar t.d. Fritschi Diamir líkjast meira hefðbundnum alpaskíða bindingum.

Nokkrir linkar fyrir þig:
http://www.atskis.com/ – Fullt af upplýsinugm um Alpine Touring og review á vörur.

http://www.backcountryworld.com/ – Ágætis forum um skó, bindingar og margt fleira t.d. snjóflóð.