Re: svar: Fjallakyrðin rofin…

Home Umræður Umræður Almennt Fjallakyrðin rofin… Re: svar: Fjallakyrðin rofin…

#50690
0309673729
Participant

Þetta hefur reyndar með hagsmuni íslenskra fjallamanna og Ísalp að gera. Svona atburðir stuðla að átökum og óstöðugleika á svæðinu sem getur allt eins bitnað á íslenskum fjallamönnum í ferðum þarna.

Held reyndar að Ísalp eigi að byrja á að láta til sín taka með ályktunum á Íslandi.

kveðja
Helgi Borg