Re: svar: Festivalið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið Re: svar: Festivalið

#50260
Anonymous
Inactive

Nú vil ég brýna fyrir félögum sem hafa í hyggju að keyra þarna inn að bera virðingu fyrir landinu og ekki trundast yfir viðkvæman jarðveg þar sem jörð er ekki frosin þarna núna. Það á að vera hægt að keyra án vandræða langleiðina inn en með smá (ó)lægni er hægt að skemma talsvert þarna. Slæm umgengni getur orðið til þess að torvelt verði að komast þarna inn með hóp bíla næst.
Olli