Re: svar: eyjó eða hekla á morgun,laugardag?

Home Umræður Umræður Almennt eyjó eða hekla á morgun,laugardag? Re: svar: eyjó eða hekla á morgun,laugardag?

#52586
1012803659
Participant

Úps, var bara að sjá þetta frá þér núna Sveinborg, hefðum kippt þér með ef við hefðum séð þetta fyrr.

Við fórum þrír á fjallaskíðum upp á Hekluna síðastliðinn laugardag, flottur túr. Mæli hiklaust með þessu fyrir þá sem hafa ekki mikinn tíma til að fara út að leika um páskana.

Myndir:
http://picasaweb.google.com/gudjonbj/Hekla