Re: svar: Eyjafjöllin.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Eyjafjöllin. Re: svar: Eyjafjöllin.

#52356
2806763069
Meðlimur

Góðir, hefði átt á rýna betur þegar ég fór þarna framhjá í dag. Tók reyndar mynd og tékka hvort ég finn ykkur á henni við tækifæri.

Verð á ferðinni aftur í fyrramálið, þannig að þegar þið sjáið traktor í dulagerfi (landróver) hægja á sér þá er um að gera að brosa og veifa öllum skönkum til að komast á myndflöguna mína.

Góða skemmtun, en hvernig er svosem annað hægt á svona dögum?!