Home › Umræður › Umræður › Almennt › er ekkert að frétta? › Re: svar: er ekkert að frétta?
23. apríl, 2004 at 15:57
#48688
1410693309
Meðlimur
Hm… úr því umræðusíða Ísalp er komin niður á það plan að ræða bókarkafla og kvikmyndir get ég svo sem sagt frá þeim stórtíðindum að ég sá Touching the Void á miðv.dag, eins og fleiri. Þetta er ágætis mynd en hughrifin eru þó aðeins smámunir miðað við bókina. Það er rétt eftir að hafa lesið bókina sl. jól þorði ég vart út úr húsi. Eftir myndina get ég hins vegar alveg hugsað mér að fara svo sem eina leið í Valshamri (e.t.v. þó í toppróp).