Re: svar: Enn ein ástæða til þess að gifta sig ekki

Home Umræður Umræður Klettaklifur Enn ein ástæða til þess að gifta sig ekki Re: svar: Enn ein ástæða til þess að gifta sig ekki

#51195
1908803629
Participant

Smári, ef þú færð „cold feet“ þá veistu allavega hvaða afsökun þú getur notað. ;-)

En djöfull er þetta rosalegt, það er gulltryggt að ég verð aldrei með hring á mér við klifur.

Ágúst