Re: svar: Einfara

Home Umræður Umræður Almennt Einfara „Solo Climbing“ Re: svar: Einfara

#47936
0304724629
Meðlimur

Nei Palli ég átti ekki við þig sérstaklega. Eiginlega frekar við mig enda neita ég því ekki að maður öfundi stundum þessa stráka sem virðast hafa allan tíma í heiminum til að leika sér.
Svo hefur veturinn verið ansi aumkunarverður hér fyrir vestan og útþráin farinn að gera vart við sig en lítið hægt að gera í því.

kv

rok