Re: svar: Einfara

Home Umræður Umræður Almennt Einfara „Solo Climbing“ Re: svar: Einfara

#47935
Páll SveinssonPáll Sveinsson
Participant

Hei… ekkert svona.
Ég ætlaði ekki að persónugera þessa umræðu.
Ég neita því ekki að okkar vinnusamasti fjallamaður hafi startað þessari hugsun hjá mér.
Ég er á því að hver og einn verður að eiga þetta við sig.
Það er svo annað mál að ólíklegustu hlutir komast í tísku. (Dæmi:jackass)

Ég neita því ekki að það er gaman á fjöllum en mig langar að fara aftur og aftur.

Palli