Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Eilífsdalur › Re: svar: Eilífsdalur
21. febrúar, 2005 at 19:22
#49470

Meðlimur
hmm….mæli með að taka sumarfríið (eða allaveganna part af því) snemma og skella sér á flugmiða til Osló, bílaleigubíl og skunda til Rjukan þar sem aðstæður eru hinar bestu og klifra í nokkra daga, koma síðan heim og leggja öxunum og hætta að treysta á það óútreiknanlega, þeas veðrið á Íslandi!!!!
Himmi kominn á klakann á ný og tilbúinn í ný ævintýri…..