Home › Umræður › Umræður › Almennt › Efni á ensku › Re: svar: Efni á ensku
28. apríl, 2003 at 22:45
#47948

Participant
Klettaklifurnámskeiðið verður á sínum stað, það varð smá bið á auglýsingu þess en þetta birtist fljótlega. Ég er alveg sammála með enskuna, henni þarf að bæta við. Dagskráin er heldur ekki fullgerð og fleiri liðir eiga eftir að koma á næstunni (meirihluti dagskrárnefndar er námsfólk í próflestri eins og stendur…). Vonandi verður fólk svo virkt og mætir í dagskrárliðina.
Kveðja, Andri.
P.s. Endilega komið með ábendingar um dagskrána, hvað má bæta o.s.frv.