Re: svar: Daglegt brauð

Home Umræður Umræður Almennt Daglegt brauð Re: svar: Daglegt brauð

#48633
Ólafur
Participant

Jæja góðir hálsar.

Ég henti inn slatta af myndum frá Steppo þ.a. það verða hér frumsýningar á hverjum degi næstu dagana.
Svo er bara að senda myndir á vefnefnd@isalp.is ef menn/konur vilja ölast frægð og frama.

Hvernig væri að senda okkur eitthvað af þessum myndum sem þú ert að tala um Ívar?

-órh