Re: svar: Búnaðarbazar: Til sölu / óskast

Home Umræður Umræður Keypt & selt Búnaðarbazar: Til sölu / óskast Re: svar: Búnaðarbazar: Til sölu / óskast

#51867
Arnar Jónsson
Participant

Ég á víst 2 pör af öxum og 3 parið er á leiðinni svo að ég verð nú að fara að losna við eitthvað að þessu.. svo að ég er að spá í að selja annað parið, þó er ég ekki alveg búin að ákveða hvort parið ég læt af hendi. Enn þetta eru annars vegar BD rage axir með freelock fetlum frá petzl, hafa einungis séð 2 vetra en eru ágætlega notaðar en í toppstandi (góðar alhliða axir) og hins vegar BD Viper axir fetla lausar með viperfang, sem eru frekar lítið notaðar og hafa séð ekki mikin ís. þó er ég að hallast meira að selja viperinn þar sem ég er að fá svipaðar axir en læt hinar af hendi ef vel er boðið.

bd rage:
http://www.outdoorreview.com/cat/outdoor-equipment/climbing-mountaineering/ice-tools/black-diamond/PRD_80278_2970crx.aspx
freelock:
http://en.petzl.com/petzl/SportProduits?Produit=434
bd Viper með fang:
http://www.telemark-pyrenees.com/shop/images/z_BD-Viper%20Hammer&Adze-2006TH.jpg