Re: svar: Búnaðarbazar: Til sölu / óskast

Home Umræður Umræður Keypt & selt Búnaðarbazar: Til sölu / óskast Re: svar: Búnaðarbazar: Til sölu / óskast

#51866
0506824479
Meðlimur

Fjallaleiðsögumenn munu vera með gommu af notuðum North Face VE-25 tjöld til sölu. Prísinn þeim verður frá 10.000 kr og fer eftir ástandi þeirra.

Einnig verðum við með 1 stykki Land Rover við viljum selja, hann er af gerðini Defender og er árgerð ´99. Gripurinn mun fara á rúma milljón.

kv. Doddi