Re: svar: Búhamrar

Home Umræður Umræður Klettaklifur Búhamrar Re: svar: Búhamrar

#48917
Robbi
Participant

leiðin við hliðina á rauða turninum (hægramegin) er 5.7 og er hin ágætasta upphitun. Hún er þokkalega mosavaxin og bergið í henni á það til að molna(svona svipað og í turninum).
Leiðin er ágætlega boltuð en mig minnir að það sé eylítið langt á milli bolta svona sumstaðar, man það ekki alveg langt síðan ég klifraði hana.
robbi