Home › Umræður › Umræður › Almennt › Styttur opnunartími skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins › Re: svar: Breyttur opnunartími í Hlíðarfjalli
28. janúar, 2009 at 07:40
#53649

Meðlimur
Það eru nú ekki svo mörg ár síðan að það var opið til 22 á kvöldin og maður gat hæglega skellt sér eftir vinnu á skíði og átt góðann skíðadag.
Ef hinn venjulegi dagvinnumaður fer núna eftir vinnu nær hann kannski 2 tímum ef hann er heppinn.
Ekki beint góð þjónusta við skíðamenn þetta