Re: svar: Breytingar á vef í samræmi við markmið

Home Umræður Umræður Almennt Breytingar á vef í samræmi við markmið Re: svar: Breytingar á vef í samræmi við markmið

#49890
0309673729
Participant

Bætti við rauðu línunni í hausinn svo fánalitirnir væru þarna allir, blár, rauður og hvítur, líkt og er í merki hins Íslenska Alpaklúbbs. Eins og með flest annað þá er þjóðarrembingur góður í hófi.

kveðja
Helgi Borg