Re: svar: Brennivín

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Brennivín Re: svar: Brennivín

#52719
2401754289
Meðlimur

Jú, held að þau hjónin séu heit fyrir því að koma með krakkan sinn á þann stað sem þau fóru að kynnast betur en áður!!! S.s. á Klakan!
Annars var ísklifrið á föstudaginn ekki það mest spennandi þann daginn. Birnirnir hérna eru að vakna og það voru glæný spor í slóðanum okkar…ekki spennandi þegar þeir eru nývaknaðir og svangir. En ég hleyp hraðar en hinir svo ég var nú ekkert of kvíðinn!!!
Einar! Ekki fara of oft á Hnúkinn! Þú hefur ekki gott af því.
Freysi, næst kemur þú með klifurgræjur til Kanada!
og Jósef, fullt af leiðum handa þér hérna og sófapláss líka!
Pura Vida
Freon