Re: svar: Brennivín

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Brennivín Re: svar: Brennivín

#52718
1210853809
Meðlimur

Ég heyrði það í gymminu hérna heima (n.t.t. í klifurhúsinu) að einhverjum langi í Brennivínið en sá hin sami verður að koma sjálfur fram með þær hugmyndir.

en hvað segiru Friðjón, ætlar Gaddarinn ekkert að kíkja á klakann aftur eða ?

kveðjur til Kanada,

Jósef