Re: svar: Brennivín

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Brennivín Re: svar: Brennivín

#52725
Siggi Tommi
Participant

Ég las í einhverju tímaritinu í Klifurhúsinu um daginn að Brennivín væri ein af eftirminnilegustu leiðum sem Gadd hafði farið á ferlinum.
Eftir á að hyggja sagðist hann gráða hana M11 eða M11+ (hafði aldrei farið meira en M9 þegar hann kom hingað ef ég man rétt) – ekki slæmt það.
Er ekki málið að smala í hópferð upp í Haukadalinn og prófa leiðina í topprope? :)