Re: svar: Bouldergráður

#48109
Hrappur
Meðlimur

Hvað mig varðar þá eru bara tvær bólder gráður, þær sem ég get og þær sem ég get ekki. En ef menn vilja fara að gráða á annað borð myndi ég nota franska kerfið og jafnframt þvi myndi ég vilja sjá franska kerfið í klifur leiðum líka það eru nú ekki margir sem komast í tæri við þessar amerísku gráður (allavegana ekki miða við þær frösku) og ef herinn fer getur hann tekið gráðurnar sínar með sér :)