Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Boulder í Eyjafirði › Re: svar: Boulder í Eyjafirði
14. apríl, 2003 at 16:42
#47912
1402734069
Meðlimur
Því miður er það svo að steinninn er rétt innan skráðra eignamarka.
Þó svo miðlína Vegagerðarinnar falli yfir steininn miðjan tekur það ekki til hans alls og því verður að virða eignarrétt ábúenda.
Hér er heldur ekki um að ræða skráðan álfastein en með því myndu aðrar reglur gilda um hann.
En gaman væri ef einhver lögfróður maður gæti athugað málið frekar!