Re: svar: Botnsúlur og Glymsgil

Home Umræður Umræður Almennt Botnsúlur og Glymsgil Re: svar: Botnsúlur og Glymsgil

#49375
Karl
Participant

-eins og Aðalríkur Alsgáði hefur margsagt þá er aðal ógnvaldurinn að himininn hrynji yfir menn….
Fyrstu fregnir mínar af isþiljunum í Kaldakinn var einmitt af hamförunum þegar þilin hrynja….
Ég man ekki betur Jónki, -en þegar við vorum á Franska ísfestivalinu um árið hafi orðið e-h aföll þegar foss hrundi með klifrara.

Það er til marks um hvað Jónki er smávaxinn, að þó stór hluti þilsins hrynji niður….-þá hittir það ekki á Jónka!…