Re: svar: Bolta eða ekki, hver á að ráða?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Bolta eða ekki, hver á að ráða? Re: svar: Bolta eða ekki, hver á að ráða?

#49705
0309673729
Participant

Til að fyrirbyggja allan misskilning þá er ég ekki að hugsa um sjálfan mig í þessu samhengi. Ég hef mjög gaman af að dótaklifra léttar leiðir í Stardal og hef í gegnum tíðina gert töluvert af því.

Spurning dagsins var ekki hvort það ætti að bolta heldur hver á að ráða því hvort eigi að bolta? Í því samhengi var ég að velta fyrir mér hvort ástæða væri til að keyra könnun hér á vefnum til að komast að viðhorfi klifrara um þetta mál.

kveðja
Helgi Borg